Stór rafbíll
Rafdrifinn Maxus e-Deliver 9 á sér margar sterkar hliðar. Nokkrar þeirra eru mikið flutningsrými og þægindabúnaður fyrir ökumann ásamt miklu akstursdrægi.
Flutningsrými
Rafgeymir
Akstursdrægi allt að
Rafmagns sendibíll með mikla afkastagetu Maxus e-Deliver 9 býður upp á áður óþekktan sveigjanleika sem aðlagast mismunandi þörfum og verkefnum. Með stóru farmrými býður bíllinn upp á marga möguleika til að flytja bæði stóra og þunga farma. Afturhurðirnar er hægt að opna upp í 236 gráður sem einfaldar hleðslu með lyftara. Lág hleðsluhæð auðveldar hleðslu á þungum hlutum.
Fjöldi sæta
3
Burðargeta allt að
1.200 kg
Þyngd aftanívagns
1.500 kg
Jafnvel kröfuhörðustu bílstjórar hrífast af útpældu vinnurýminu í e-Deliver 9, einkar þægilegum sætum og hágæða frágangi. Þeir sem aka Maxus e-Deliver 9 upplifa atvinnubíl með sömu þægindum og einkabílar bjóða upp á.
Akstursdrægi e-Deliver 9 er allt að 353 km (WLTP innanbæjarakstur) sem er sú mesta innan stærðarflokksins. Þrjár stærðir rafgeyma eru fáanlegar í e-Deliver 9: 51,5 kWt, 72 kWt eða 88,5 kWt. Það tekur 36 mínútur að hlaða útfærslur með 51,5 kWt eða 72 kWt rafgeymi úr 20% í 80% hleðslu. Það tekur 42 mínútur að hlaða útfærslu með 88,5 kWt að hlaða bílinn úr 20% í 80% í hraðhleðslu.
e-Deliver 9 kemur í tveimur útfærslum, aðlagaðar að mismunandi þörfum og notkunarsviðum. Við getum sérsniðið ökutækið til að uppfylla sérstakar kröfur fyrirtækisins. Hafðu samband Vatt til að finna hina fullkomnu lausn fyrir þínar þarfir.
e-Deliver 9 setur nýjan staðal fyrir akstursánægju með vandlega hönnuðum innréttingum. Vel ígrunduð vinnuvistfræði, framúrskarandi sætisþægindi og hágæða vinnslu gerir það að verkum að jafnvel kröfuharðasti ökumaður verður hrifinn. Hólfið er rúmgott og býður upp á þægilegt pláss fyrir bæði ökumann og tvo farþega.
Fullt yfirlit
Bakkmyndavél
Þægingleg sæti
6-átta sætisstilling
Snertiskjár
10,1"
e-Deliver 9 er einn öruggasti bíllinn í sínum flokki og kemur með fjölda öryggisþátta sem stuðla að öruggri ferð.
Með blindblettsvaranum ertu öruggur um að fá aðvörun um önnur ökuktæki í blinda blett bílsins.
Árekstrarvarinn lætur vita ef annað ökutæki nálgast bílinn. Ef þörf krefur aðstoðar e-Deliver 9 einnig við hemlun bílsins.
.Bílstjóri og farþegi eru vel verndaðir af sex öryggispúðum ef til áreksturs kemur.
e-Deliver 9 er byggður á sterkri grind sem stuðlar að því að kraftar sem bíllinn verður fyrir í árekstri hjaðni við aflögun á framhluta yfirbyggingarinnar og nái ekki inn í farþegarýmið.
Velkomið að hlaða niður skjalinu um bílinn sem þú ert að skoða Maxus e-Deliver 9. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, vinsmlegast hafðu þá samband við næsta söluaðila.
Ábyrgð á nýrri Maxus bifreið er 5 ár/100.000 km og rafhlöðutrygging í 8 ár/160.000 km.