Rafknúinn sendibíll með framhjóla- eða fjórhjóladrifi
Kynntu þér e-Deliver 7, fullkomna lausn fyrir þinn rekstur. Þessi rafknúni sendibíll er einstaklega sterkbyggður og rúmgóður og hentar jafnt til flutninga á vöru, búnaði eða öðrum farmi. Drægnin er á bilinu 362 til 524 km (WLTP blandaður akstur/innanbæjar). Maxus e-Deliver 7 fékk hæstu einkunn í Euro NCAP öryggisprófuninni. e-Deliver 7 er öruggur og notadrjúgur valkostur í daglegum rekstri.
Dráttargeta
Heildarburðargeta
Farmrými
Maxus e-Deliver 7 er nútímalegur, rafknúinn sendibíll þar sem saman fer mikið rými og sveigjanlegar lausnir fyrir allar flutningsþarfir. Framúrstefnuleg og straumlínulöguð framhliðin er sjónrænt aðlaðandi og stuðlar um leið að minni loftmótstöðu og meiri drægni.
Fjöldi sæta
3
Tvær
rennihurðir
Í boði framhjóladrifinn
og fjórhjóladrifinn
Akstursdrægni (WLTP)
362-524 km
Framúrskarandi frammistaða og áreiðanleiki í notkun er tryggður við hvaða aðstæður sem er, hvort sem framhjóladrif eða fjórhjóladrif verður fyrir valinu.
Maxus e-Deliver 7 kemur með 88 kWst rafhlöðu sem skilar akstursdrægni frá 362-524 km (WLTP blandaður akstur/innanbæjar) á einni hleðslu. Kerfið er með stuðning fyrir 3ja fasa hleðslu sem opnar fyrir allt að 11 kW AC-hleðslu. Með DC-hleðslu tekur það 43 mínútur að hlaða rafhlöðuna úr 20% í 80% hleðslu.
Euro NCAP hefur prófað Maxus e-Deliver 7 og veitt honum glæsilega gulleinkunn fyrir frammistöðu í öryggisprófi fyrir sendibíla. Þetta staðfestir að öryggisstaðlar bílsins eru framúrskarandi sem og áreiðanleiki bílsins í allri notkun.
Vertu í raunverulegum þægindum meðan þú ert í vinnunni. Það er nóg pláss og mikil þægindi fyrir bæði ökumann og farþega í e-Deliver 7, þægileg sæti og nútímatækni.
Apple
CarPlay
Android
Auto
Snertiskjár
12,3"
Langur listi er yfir búnað í Maxus e-Deliver 7 sem gerir vinnudaginn þægilegri, skemmtilegri og hagnýtari.
Upphitaða leðurstýrinu fylgja mikil þægindi og hlýja á köldustu vetrardögum.
Það fæst skýr yfirsýn með bakkmyndavélinni sem tryggir öruggari akstur við allar aðstæður.
4,2“ upplýsingaskjár veitir ökumanni allar nauðsynlegar upplýsingar á aðgengilegan hátt meðan á akstri stendur.
Velkomið að hlaða niður skjalinu um bílinn sem þú ert að skoða Maxus e-Deliver 7. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, vinsmlegast hafðu þá samband við næsta söluaðila.
Það fylgir því öryggi að velja rafknúinn sendibíl frá Maxus. Maxus e-Deliver 7 kemur með 5 ára/100.000 km ábyrgð og 8 ára/250.000 km rafhlöðuábyrgð. Bílarnir koma allir með ryðvörðum undirvagni frá Noregi sem ver bílinn fyrir ryðmyndun. Ryðvörnin er innifalin í verði bílsins.