e-Deliver 9

Burðargeta allt að
1.200kg
Akstursdrægi
296km / 353km
Flutningsrými
9,7m³/11m³

HÁMARKS RÝMI. HÁMARKS ÞÆGINDI​.

Rafdrifinn Maxus e-Deliver 9 á sér margar sterkar hliðar. Nokkrar þeirra eru mikið flutningsrými og þægindabúnaður fyrir ökumann ásamt miklu akstursdrægi.

Jafnvel kröfuhörðustu bílstjórar hrífast af útpældu vinnurýminu í e-Deliver 9, einkar þægilegum sætum og hágæða frágangi. Þeir sem aka Maxus e-Deliver 9 upplifa atvinnubíl með sömu þægindum og einkabílar bjóða upp á.

Maxus e-Deliver 9 er ennfremur einstaklega hagkvæmur. Með 11 m³ flutningsrými býðst hann með þremur mismunandi stærðum rafgeyma (51,5 kWh, 72 kWh og 88,55 kWh). Með 9,7 m³ flutningsrými býðst hann með tveimur mismunandi rafgeymum (51,5 kWh og 72 kWh). Burðargeta bílsins er allt að 1.200 kg. Hann býður einnig upp á flutningsrými sem búist er við af sendibíl af þessari stærð. Vörum má hlaða í bílinn um afturhurðirnar en einnig með lyftara um hliðarhurðir. Sendibíllinn kemur einnig með hátæknivæddum öryggispakka með meðal annars skynrænum hraðastilli, blindblettsvara og akreinavara.

Akstursdrægi e-Deliver 9 er allt að 353 km* (WLTP innanbæjarakstur).

MIKIÐ RÝMI TRYGGIR VELGENGNI
Flutningsrými​
9,7m³ eða 11m³
Burðargeta allt að
1.200 kg
Þyngd aftanívagns
1.500 kg
ÖRYGGI

LITIR

Hvítur
Silfur málmlitur

AKSTURSDRÆGI OG HLEÐSLA

Akstursdrægi e-Deliver 9 er allt að 353 km (WLTP innanbæjarakstur) sem er sú mesta innan stærðarflokksins.

Þrjár stærðir rafgeyma eru fáanlegar í e-Deliver 9: 51,5 kWt, 72 kWt eða 88,5 kWt.

Það tekur 36 mínútur að hlaða útfærslur með 51,5 kWt eða 72 kWt rafgeymi úr 20% í 80% hleðslu. Það tekur 42 mínútur að hlaða útfærslu með 88,5 kWt að hlaða bílinn úr 20% í 80% í hraðhleðslu.

 

Kynntu þér e-Deliver 9

TÆKNIBÚNAÐUR OG VERÐ

e-Deliver 9 stendur upp úr í sínum stærðarflokki fyrir tæknibúnað. Hér birtum við yfirlit yfir verð og tæknibúnað í e-Deliver 9.

*Margir þættir geta haft áhrif á akstursdrægi, eins og til dæmis aksturslag, hitastig, loftþrýstingur í hjólbörðum og fleira. Uppgefið akstursdrægi byggir á WLTP prófunum í innanbæjarakstri. Smellið á hlekkinn til að nálgast heildstætt yfirlit yfir akstursdrægi og tækniupplýsingar. Hér. má nálgast frekari upplýsingar um akstursdrægi og orkunotkun. Smellið hér. ef óskað er eftir nánari upplýsingum um hleðslu.

SÖLUAÐILAR OKKAR

Söluaðilar okkar starfa víðs vegar um landið.

Smelltu hér til að fá frekar upplýsingar.

Hafðu samband

Viltu reynsluaka Maxus e-Deliver 9 rafsendibílinn eða fá frekari upplýsingar um hann? Fylltu út formið hér að neðan og einn af sölumönnum okkar hefur samband við þig.

Hver er fyrirspurn þín

Hvaða týpa

Velja söluaðila

Velja söluaðila

Ég vil hafa samband vegna

Þínar tengiliðaupplýsingar

Við ábyrgjumst að persónuupplýsingar þínar séu ekki afhentar óviðkomandi þriðja aðila í samræmi við gildandi persónuverndarlöggjöf hér.