Bílahitari

DEFA WarmUp – Gott fyrir bílinn, gott fyrir umhverfið, gott fyrir þig. Fullkomið bílhitarakerfi sem forhitar bílinn, afísar rúður, fullhleður rafgeyminn og öllu er stýrt á einfaldan hátt með appi eða fjarstýringu.

Valið stendur á milli:

  • DEFA WARMUP SMARTSTART (aðgerðastjórnun með fjarstýringu) – A471278
  • DEFA WARMUP BLUETOOTH (aðgerðastjórnun með appi) – A471283
  • WARMUP LINK EXCLUSIVE (aðgerðastjórnun með appi og nokkrir viðbótarkostir) – A471290

Öll WarmUp bílhitarakerfin bjóða upp á:

  • Upphitað farþegarými og afísaðar rúður
  • Fullhlaðinn rafgeymi öllum stundum og lengri endingartíma rafgeymis
  • Forstillta upphitun
  • Upplýsingar um hitastig úti og inni

WarmUp Link Exclusive býður til viðbótar upp á eftirfarandi kosti:

  • Stjórnun með farsíma og stjórnun með appi í gegnum farsímakerfi
  • Sýnir staðsetningu bílsins
  • Viðvörun um lága hleðslu rafgeymis
  • Þjófnaðarviðvörun
  • Viðvörun um tengingu
  • Hraðaviðvörun