EUNIQ 5 6 SÆTA - 100% RAFKNÚINN FJÖLSKYLDUBÍLL

Rafgeymastæða
70kW
6-sæta
fjölskyldubíll

MAXUS EUNIQ5 6 SÆTA - STÓR, RAFKNÚINN FJÖLSKYLDUBÍLL

Maxus Euniq5 6 sæta er 100% rafknúinn, rúmgóður og fjölhæfur fjölskyldubíll með sex sætum, miklu farangursrými og þægindabúnaði sem vekur eftirtekt. Þetta er hinn fullkomni valkostur fyrir fjölskyldur sem þurfa mikið farþegarými og þægilega aðstöðu jafnt fyrir ökumann og farþega.

Auk þess býr bíllinn yfir 345-420 km akstursdrægi (WLTP í blönduðum akstri/þéttbýlisakstri) og hentar því jafnt til daglega nota og lengri ferða. Rafgeymastæðan er 70 kW og það tekur 35 mínútur að hlaða hann úr 30% í 80% hraðhleðslu.

INNRÉTTING
Hámarks
sætisþægindi
Stór
sóllúga
Þráðlaus
farsímahleðsla

ÖRYGGI

Maxus Euniq fjölnotabíllinn er einkar vel búinn og er með fjölda virkra og óvirkra öryggisaðgerða sem tryggja öryggi í umferðinni og áhyggjulausan akstur.

Meðal búnaðar er sjálfvirkur hemlunarátaksbúnaður, rafeindastýrð stöðugleikastýring, blindblettsvari, hraðastillir með aðlögun og neyðarhemlunarvari.

akstursdrægi og orkunotkun

Euniq5 6 sæta er rafknúinn fjölskyldubíll og í honum fer saman mikið innanrýmið, mikið akstursdrægi og rafknúið framdrif.

Akstursdrægi bílsins er 345-420 km* (WLTP í blönduðum akstri/þéttbýlisakstri), og hann er hentugur valkostur jafnt til daglegra nota til og frá vinnu, í sumarbústaðaferðir eða í ferðalög með alla fjölskylduna.

*Margir þættir geta haft áhrif á akstursdrægi eins og til dæmis akstursvenjur, lofthiti, loftþrýstingur í hjólbörðum og margt fleira. Tölur yfir akstursdrægi byggja á WLTP prófunum jafnt í blönduðum akstri og í þéttbýlisakstri.

 

HLEÐSLA

Maxus Euniq5 6 sæta er með 70 kWst rafgeymi. Það tekur um 35 mínútur að hlaða hann úr 30% í 80% hleðslu með DC-hraðhleðslubúnaði. Öll ökutæki frá Maxus geta nýtt sér hraðhleðslu með CCS-staðli.

SÖLUAÐILAR

Viltu komast í samband við söluaðila okkar?

Smelltu hér til að fá frekar upplýsingar.

Hafðu samband

Viltu reynsluaka Euniq5 6-sæta eða fá frekari upplýsingar um hann? Fylltu út formið hér að neðan og einn af sölumönnum okkar hefur samband við þig.

Hver er fyrirspurn þín

Hvaða týpa

Velja söluaðila

Velja söluaðila

Ég vil hafa samband vegna

Þínar tengiliðaupplýsingar

Við ábyrgjumst að persónuupplýsingar þínar séu ekki afhentar óviðkomandi þriðja aðila í samræmi við gildandi persónuverndarlöggjöf hér.