Euniq sendibíll

Geymslupláss
2,2m3
Akstursdrægi
260-356 km

MAXUS EUNIQ 2JA SÆTA RAFSENDIBÍLL BÚINN ÞÆGINDUM EINS Í FÓLKSBÍLL.

Maxus  Euniq 2ja sæta er 100% rafknúinn sendibíll með mesta akstursdrægi í sínum stærðarflokki, frá 260-356 km*, 2,2 m3 flutningsrými og með miklum þægindabúnaði. Þessi rafsendibíll er breytt útfærsla af Maxus Euniq fjölnotabílnum. Hann býr yfir jafn miklu plássi í stjórnrými og þægindabúnaður fyrir ökumann er mikill. Auk þess kemur hann með nýjustu gerð tækni og hlaðinn búnaði að öðru leyti. Má þar m.a. nefna Apple Carplay, stóra sóllúgu, þráðlausa farsímahleðslu og þægileg, leðurklædd sæti.

Bíllinn hraðar sér úr 0-100 km/klst á 9,5 sekúndum og kemur með CCS hleðslustaðli.

*Uppgefið akstursdrægi nær jafnt yfir blandaðan aksturs og innanbæjarakstur og byggir á WLTP mælingastaðli.

INNRÉTTINGAR OG ÞÆGINDI
Apple
Carplay
Rúmgóður og þægilegur
tveggja sæta bíll
Þráðlaus
farsímahleðsla
SNJALLAR HIRSLUR
Flutningsrými
2,2 m3
Möguleiki á uppsetningu á
þakgrind

SENDIBÍLALAUSN

Bílnum hefur verið breytt í sendibíl í Noregi. Breytingin er afturkræf og því hægt að breyta honum aftur í 7 sæta bíl án sýnilegra ummerkja.

Kynnið ykkur þessa útfærslu með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

HLEÐSLA

Maxus Euniq 2ja sæta er með 52,5 kWst rafgeymi. Hleðslutími með DC-hleðslu er u.þ.b. 30 mínútur og u.þ.b. 8 mínútur með AC-hleðslu. Öll ökutæki frá Maxus geta nýtt sér hraðhleðslutæki með CCS staðli.  

Neyðarhleðslutækið sem fylgir Maxus getur dregið að hámarki 10A úr rafúttaki.

AKSTURSDRÆGI OG ORKUNOTKUN

Maxus Euniq 2ja sæta er með mesta akstursdrægi í stærðarflokknum og er því ákjósanlegur kostur til allra nota.

*Margt getur haft áhrif á akstursdrægi eins og til dæmis akstursmáti, lofthiti, loftþrýstingur í hjólbörðum og fleira. Uppgefið akstursdrægi byggir á blönduðum akstri og innanbæjarakstri samkvæmt WLTP mælistaðli. Uppgefið akstursdrægi tekur mið af stærð á rafgeymi og stærð flutningsrýmis. Smellið á hlekkinn hér að neðan til að fá ítarlegt yfirlit yfir akstursdrægi og tæknilegar upplýsingar.  

ÖRYGGISBÚNAÐUR

Maxus Euniq 2 sæta kemur með háu öryggisbúnaðarstigi m.a:

  • Neyðarhemlaaðstoð (EBA)
  • Rafræn stöðugleikastýring (ESC)
  • Sjálfvirkt neyðarhemlakerfi (AEB)
  • Blindblettsvara
  • Árekstrarvara

Litir

Hvítur
Silfurgrár
Dökkgrár
Svartur

SÖLUAÐILAR OKKAR

Viltu komast í samband við söluaðila okkar?

Smelltu hér til að fá frekar upplýsingar.

Hafðu samband

Viltu reynsluaka Maxus Euniq rafsendibílinn eða fá frekari upplýsingar um hann? Fylltu út formið hér að neðan og einn af sölumönnum okkar hefur samband við þig.

Velja söluaðila

Ég vil hafa samband vegna

Þínar tengiliðaupplýsingar

 Við ábyrgjumst að persónuupplýsingar þínar séu ekki afhentar óviðkomandi þriðja aðila í samræmi við gildandi persónuverndarlöggjöf hér.