Euniq MPV er hinn fullkomni, rafdrifni fjölskyldubíll. Hann er 7 sæta með allt að 356 km akstursdrægi og býðst með toppgrind og dráttarbeisli. Í honum nýtur öll fjölskyldan ævintýra hversdagsins. Euniq hraðar sér úr 0 í 100 km/klst á 9,5 sekúndum og hámarks hleðslurýmd rafgeymisins er 120 kW.
Maxus Euniq MPV 7-sæta kemur með háu öryggisbúnaðarstigi m.a:
Ábyrgð á nýrri Maxus bifreið er 5 ár/100.000 km og rafhlöðutrygging í 8 ár/200.000 km.
Löngum hefur það verið fjarlægur draumur að geta ekið með alla fjölskylduna upp í sumarbústað á rafknúnum bíl. Þeir bílar sem hafa nægt farangursrými, mikið akstursdrægi og rafaflrás hafa jafnan kostað meira en flestir hafa ráð á. Allt þar til núna.
Akstursdrægi Maxus Euniq er 260-356 km (WLTP í blönduðum akstri/innanbæjarakstri) sem er hið mesta í stærðarflokknum. Maxus Euniq er góður valkostur til daglegra nota til og frá vinnu, til þess að skjótast í sumarbústaðinn eða lengri ferðalög með fjölskyldunni.
*Margt getur haft áhrif á akstursdrægi eins og til dæmi akstursmáti, lofthiti, loftþrýstingur í hjólbörðum og fleira. Uppgefið akstursdrægi byggir á WLTP bæði í blönduðum akstri og innanbæjarakstri. Uppgefið akstursdrægi tekur mið af rafgeymastærð og stærð flutningsrýmis. Smellið á hlekkinn hér til að fá ítarlegt yfirlit yfir akstursdrægi og tæknilegar upplýsingar.
Rafgeymir Maxus Euniq hefur afkastagetu upp á 52,5 kWst. Hleðslutími með DC hleðslutæki er u.þ.b. 30 mínútur og u.þ.b. 8 klukkustundir með AC hleðslutæki. Öll ökutæki frá Maxus geta nýtt sér hraðhleðslu af CCS staðli.
Neyðarhleðslutækið sem fylgir Maxus getur dregið að hámarki 10A úr innstungunni heima hjá þér.
Okkur berast margar spurningar varðandi Maxus Euniq MPV. Hér á hlekknum fyrir neðan höfum tekið saman algengustu spurningarnar.
Viltu frekari upplýsingar um Maxus Euniq MPV? Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að skoða verðlista, tæknilegar upplýsingar og yfirlit yfir búnað.
*Margt getur haft áhrif á akstursdrægi eins og til dæmi akstursmáti, lofthiti, loftþrýstingur í hjólbörðum og fleira. Uppgefið akstursdrægi byggir á WLTP bæði í blönduðum akstri og innanbæjarakstri. Smellið á hlekkinn hér til að fá ítarlegt yfirlit yfir akstursdrægi og tæknilegar upplýsingar. Hér. getur þú lesið meira um akstursdrægi og orkunotkun. Viljir þú frekari upplýsingar um hleðslu skaltu smella hér.
Viltu komast í samband við söluaðila okkar?
Smelltu hér til að fá frekar upplýsingar.