e-Deliver 9 fólksbíll

Akstursdrægi
236 km (WLTP í blönduðum akstri)
Hámarks
Þægindi
Rafgeymastæða
72kWst

E-DELIVER 9 FÓLKSBÍLL – NÍU SÆTA OG RÍKULEG ÞÆGINDI

e-Deliver 9 er rafknúinn og rúmgóður níu sæta bíll. Hin fullkomna samgöngulausn til flutnings á stærri hópum á umhverfisvænan máta.

Þessi níu sæta bíll kemur hlaðinn búnaði sem tryggir ökumanni og farþegum hámarks þægindi. Hann er einkar rúmgóður, býður upp á þægilega sætastöðu og búnaðarlistinn er langur. Um er að ræða breytta útfærslu rafsendibílsins e-Deliver 9. Honum er breytt og hann tekinn út af Ferno Mobility. Hann er einnig fáanlegur sem átta sæta fólksbíll með alhliða hönnun og rými fyrir tvo hjólastóla.

Vel er gætt að öryggi í níu sæta e-Deliver. Bílnum fylgja akstursstoðkerfi eins og blindblettsvari, hraðastillir með aðlögun, akreinavari og bakkmyndavél. Búnaður sem gerir þér kleift að flytja alla þá sem þér eru kærastir á umhverfisvænan og öruggan hátt.

Akstursdrægi bílsins er allt að 236 km (WLTP í blönduðum akstri), rafgeymastæðan er 72kWst og B-ökuréttindi duga til að aka honum.

 

MIKIÐ RÝMI OG MIKIL ÞÆGINDI

ÁBYRGÐ

Ábyrgð á nýrri Maxus bifreið er 5 ár/100.000 km og rafhlöðutrygging í 8 ár/200.000 km

Hafðu samband

Viltu reynsluaka Maxus e-Deliver 9 fólksbílinn eða fá frekari upplýsingar um hann? Fylltu út formið hér að neðan og einn af sölumönnum okkar hefur samband við þig.

Hver er fyrirspurn þín

Hvaða týpa

Velja söluaðila

Velja söluaðila

Ég vil hafa samband vegna

Þínar tengiliðaupplýsingar

 Við ábyrgjumst að persónuupplýsingar þínar séu ekki afhentar óviðkomandi þriðja aðila í samræmi við gildandi persónuverndarlöggjöf hér.